
Guðni Hilmar Halldórsson Klippari
Hef klippt leikna sjónvarpsþætti, no scripted sjónvarpsþætti, bíómyndir, auglýsingar,
tónlistarmyndbönd, kvikmyndastiklur og tónleika síðan 1996. Hef unnið verk fyrir allar sjónvarpstöðvar,
flest framleiðslufyrirtæki og leikstjóra á landinu. Er með aðstöðu hjá Trickshot í Gufunesi sem er
stærsta eftirvinnslufyrirtæki starfandi á Íslandi í dag.
8974406
gudni@toocutty.is